Í fjórða og síðasta pistli mínum um loftslagsmál fjalla ég um tímamótin sem við stöndum á í dag. Ég fjalla um fræ ímyndunaraflsins, leiðarljós drauma og þau lamandi áhrif sem stríð hafa á huga okkar.
Read MoreFórnir og framfarir
Í mínum þriðja pistli um loftslagsmál skoða ég afstöðu okkar gagnvart loftslagsaðgerðum. Til umfjöllunar er línulegt hagkerfi, velsældarmælikvarðar, veruleiki kulnunarkynslóðarinnar og Monty Python.
Read MoreUm ábyrgð(arleysi) einstaklingsins
Í öðrum pistli mínum um loftslagsmál fjalla ég um ábyrgð. Ég skoða markaðsherferð jarðefnaeldsneytisfyrirtækisins BP, styrki til mengunargeirans og þær afleiðingar sem hugtakið kolefnisspor hafði á upplifun okkar af loftslagsbreytingum.
Read MoreTími, stærð og umfangsdeyfð
Þetta er fyrsti pistill í fjögurra pistla seríu um loftslagsmál. Hér fjalla ég um stærð og tíma. Reifaðar eru mikilvægar merkingarleysur, mælieiningar, geimurinn og vanhæfni mannsins til þess að glíma við magn og lengd.
Read More